Ólafur Liljurós – Iceland Folk Song

Olaf is out riding by the cliffs, when he suddenly meets a beautiful elf maid that lives alone in the mountains. She calls him over and asks him to come and live with her in the mountains. He says yes to the offer but quickly regrets his decision and tries to ride away. He cannot leave without giving the maid a goodbye kiss. As he bends over to kiss her, she stabs him with a knife. He manages to come home to his mother, but later dies of his wound.

Ólafur reið með björgum fram
villir hann stillir hann
Hitti fyrir sér álfarann
þar rauður loginn brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
Þar kom út ein álfamær
Gulli snúið var hennar hár.
Velkominn Ólafur liljurós
Gakk í björg og bú með oss
Ekki muntu héðan fara
Að þú gefir oss kossinn spara
Ólafur laut um söðulboga
kyssti hann frú með hálfum huga
Hún lagði undir hans herðarblað
Í hjarta rótum staðar nam
Ólafur leit sitt hjarta blóð
Líða niður við hestsins hóf
Ólafur keyrði hestinn spora
Heim til sinnar móður dyra
Hvaðan komstu sonur minn
Hvernig ertu svo fölur á kinn
Leiddi hún hann í loftið inn
Dauðann kyssti hún soninn sinn


Comments

Ólafur Liljurós – Iceland Folk Song — 3 Comments

Leave a Reply